top of page
Anchor 4

1.

Það er vegna þess að það lætur vatnið sjóða hraðar.

 

Þetta svar er ef til vill það sem flestir myndu segja þegar þessi spurning kemur upp, og ef til vill myndu ekki fáir kokkar svara svona. En það sem saltið gerir er einmitt öfugt. Það sem saltið gerir er að lækka frostmarkið og hækka suðu markið. En ef saltið hækkar suðumarkið, sýður þá vatnið hraðar? Nei, það gerir það ekki en pastað verður samt tilbúið fyrr, vegna þess að vatnið verður heitara þegar það sýður og pastað þá fyrr tilbúið.

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Anchor 6

2.

Nei best er bara að nota ís.

 

Hljómar rökrétt er það  ekki? En besta leiðin til þess að kæla hluti í kæliboxum er að vera með klaka, salt og vatn. Þú byrjar að setja ísinn út í boxið og svo drykkinn (skiptir ekki máli hvort það er dós eða flaska). Svo saltarðu vatnið og bætir saltvatninu út í. Ísinn bráðnar en vatnið er fyrir neðan 0°C og snertir nær allt yfirborðsflatarmál flöskunnar.

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Svör

Hér fyrir neðan eru svörinn við spurningum. Við mælum eindregið með því að þú skoðir spurningarnar fyrst. Smelltu á örina hér til hliðar til að sjá spurningar.

Anchor 9
Anchor 10

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

3. 

Það sýður við um það bil 105°C.

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

4.

3,5% í sjó og 0,9% í líkamanum.

Anchor 13

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

5.

 

C

Anchor 15

6.

Nei maður flýtur bara.

 

Lítur út fyrir að vera rétt er það ekki? En svarið er já. Ef þú veltir þér á magan og getur ekki velt þér til baka er höfuðið en ofan í kafi, vatn fer inn í lungun og maður drukknar.

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Anchor 17

7.

Atlantshaf, Kyrrahaf, Indlandshaf, Norður-Íshaf og Suður-Íshaf.

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Anchor 19

8.

Hafið þekur 71% af allri jörðinni.

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Anchor 21

9.

Algengustu spendýrin eru hvalir og selir.

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Anchor 23

10.

Don Juan er staðsett á Suðurskautslandinu.

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Anchor 25

11.

Stærstu hóparnir eru lindýr, hryggleysingjar og krabbadýr.

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Anchor 27

12.

Hryggdýr er minnsti hópurinn sem lifir í sjónum og eru þeir töluvert minni en lindýr, krabbadýr og hryggleysingjar. 

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Anchor 29

13.

Það eru 65 tegundir fiska sem geta lifa í salt vatni (ekki í sjónum).

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

Anchor 31

Smelltu á örina til þess að fá næstu spurningu

14.

Þau eru búinn að þróa sig áfram þannig þau geta drukkið saltvatnið og hent öllu slatinu sem er i vatninu úr líkamanum þeirra. Hér á líka við staðhæfingin "þeir hæfustu lifa af."

Anchor 32

15

Talið er  að það lifi um 145.000-180.000 dýrategundir í sjónum sem er aðeins 10-12% af heildarfjölda dýrategunda á jörðinni.

Takk fyrir að fara svona langt í gegnum þennan vef.

Smelltu á örina til þess að fara afur á forsíðuna

bottom of page